Aðalfundur og árshátíð Markaðsstofu Suðurlands
Aðalfundur og árshátíð Markaðsstofu Suðurlands verður haldin þann 5. apríl næstkomandi á Hótel Stracta, Hellu. Dagskrá dagsins verður með hefðbundnu sniði, sjá hér að neðan:

11:30 Aðalfundur Markðasstofu Suðurlands
13:30 Málþing
15:45 Kynningarferð

Árshátíð Markðasstofu Suðurlands
19:00 - Fordrykkur
19:30 - Borðhald hefst
21:00 - Skemmtiatriði, happadrætti o.fl.
22:30 - Trúbador og tónlist

Miðaverð: 10.900
Innifalið í verði er: Aðalfundur, málþing, örferð, kvöldverður og skemmtun

Gisting í eins manns herbergi með morgunmat: 12.900*
Gisting í tveggja manna herbergi með morgunmat: 14.900*

*Gestir skulu bóka gistingu hjá Hótel Stracta og senda skal tölvupóst á netfangið info@stractahotels.is til þess að bóka herbergi. Taka skal fram að hún sé fyrir árshátíð Markaðsstofu Suðurlands

Nafn fyrirtækis *
Your answer
Kennitala fyrirtækis/greiðanda *
Your answer
Tengiliður *
Your answer
Netfang *
Your answer
Fjöldi gesta? *
Vinsamlega merktu við þann fjölda sem mun mæta
Hvaða viðburði dagsins munt þú mæta á? *
Vinsamlega merktu við þá viðburði sem þú munt sækja
Required
Séróskir vegna mataræðis eða ofnæmis
Your answer
Uppgjör
Greiðsluseðill verður sendur á kennitölu fyrirtækis/greiðanda og reikningur sendur á netfang þess tengiliðs sem sér um skráningu
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service