Umræðukvöld um börn og fátækt
Er til fátækt á íslandi? Hvað er fátækt? Er hægt að uppræta hana?

SAMFOK og Skóla- og frístundasvið bjóða foreldrafélögum grunnskóla í Reykjavík sérstök kjör á fyrirlestra og kynningu um börn og fátækt í samstarfi við Borgarbókasafnið. Framlag foreldrafélaganna er að greiða helming kostnaðarins, 20.000 kr. SAMFOK greiðir hinn helminginn og sér um að auglýsa viðburðinn til foreldra í samstarfi við félagsmiðstöð skólans. Félagsmiðstöðvarnar sjá svo um annan undirbúning og framkvæmd umræðukvöldsins.

Í boði eru 10 umræðukvöld og er hægt að velja á milli 14 dagsetninga. Tilvalið er fyrir skóla sem eru með sameiginlega félagsmiðstöð að standa að umræðukvöldinu saman.

Þau foreldrafélög sem vilja taka þessu tilboði eru vinsamlegast beðin um að merkja við þær dagsetningar sem þeim henta best hér að neðan og fylla út umbeðnar upplýsingar. Mikilvægt er að velja dagsetningu í samráði við forstöðufólk félagsmiðstöðvanna.

Athugið að velja má fleiri en eina dagsetningu, staðfesting á þeirri dagsetningu sem þið fáið úthlutað verður send í tölvupósti.

Nánari upplýsingar á heimasíðu SAMFOK http://samfok.is/verkefni-samfok/born-og-fataekt

Email address *
Nafn þess sem skráir *
Your answer
Hlutverk þess sem skráir *
Required
Skóli eða skólar og nafn félagsmiðstöðvar *
Your answer
Veldu dagsetningu *
Required
Dagsetningin var valin í samráði við forstöðumanneskju félagsmiðstövar *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service