Hvatningarverðlaun Upplýsingar
Hvatningarverðlaun Upplýsingar verða í fyrsta sinn veitt á Bókasafnsdaginn 2019. Þau eru veitt starfsmönnum starfsstaða og/eða starfstöðum fyrir einstök verkefni er stuðla að auknu nýbreytni- og þróunarstarfi á bókasöfnum.
Frekar upplýsingar um hvatningaverðlaunin má finna hér: https://www.upplysing.is/bokasafnsdagurinn
Aðstoðarbeiðni eða ábendingar má einnig senda á upplysing@upplysing.is. Myndir tengdar viðeigandi verkefni má einnig senda á sama netfang.

Hér að neðan skal skrá upplýsingar um verkefni sem þú vilt tilnefna. Athugaðu að hægt er að tilnefna fleiri verkefni með því að fylla formið út aftur.
Nafn verkefnis *
Nafn eða stutt hnitmiðuð lýsing á verkefni
Umsjón verkefnis *
Starfsstaður/stofnun/einstaklingur/einstaklingar
Lýsing: Af hverju tel ég/við að verkefnið eigi skilið verðlaun *
Í lýsingu er æskilegt að komi fram markmið, framkvæmd og að hvaða leyti er um nýbreytni eða þróunarverkefni að ræða.
Nafn þess sem tilnefnir *
Netfang *
Sími
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy