Íslandsmót Öldunga Utanhúss 2021
Íslandsmót Öldunga Utanhúss / Icelandic Open Masters Championships 2021
Staðsetning mótsins er Haukavellir, Hafnarfirði maps link below
Dagsetning mótsins er 26 Júní

SKRÁNINGU VERÐUR LOKAÐ 19 JÚNÍ KL 18:00
Þeir sem skrá sig eða greiða eftir 19 Júní kl 18:00 þurfa að greiða tvöföld keppnisgjöld og geta aðeins keppt ef pláss er fyrir þá í skipulagi mótsins.

Keppnisgjaldið er 8.000.kr
Greiðist til BFSÍ KT: 680120-1020 RN: 0515-26-680120

Nákvæmt skipulag fyrir mótið verður á Ianseo.net þegar nær dregur móti / http://ianseo.net/TourList.php?Year=2021&countryid=ISL&comptime=&timeType=utc schedule

Aldursflokkar / Age classes
30+ (30-39 year old)
40+ (40-49 year old)
50+ (50-59 year old) Master
60+ (60-69 year old)
70+ (70 year and older)

Trissubogi / Compound:
30+, 40+, 50+, 60+ and 70+: á 50m 80cm (5-10)
Sveigbogi / Recurve:
30+ and 40+: á 70m 122cm
50+, 60+ and 70+: á  60m 122cm
Berbogi / Barebow:
30+, 40+, 50+, 60+ and 70+: á 50m 122cm

Til upplýsinga: Íslandsmet á mótinu eru aðeins gild fyrir formlega bogaflokka (í WA reglum er það 50+ og opinn flokkur). S.s. þeir sem eru að keppa í 70+ og 60+ geta slegið Íslandsmet í 50+. Þeir sem eru 30+ og 40+ geta slegið Íslandsmet í opnum flokki.

Undankeppni, útsláttarkeppni og gull keppni á sama degi.
4 hæstu einstaklingar í skori eftir undankeppni halda áfram í útsláttarkeppni. (fleiri ef skipulag leyfir).
Áætlað er að aðeins verði útsláttarkeppni í 50+ flokki. Allir keppendur keppa í undankeppni í sínum aldurshópi og gefin eru verðlaun fyrir alla aldursflokka miðað við skor úr undankeppni. 50+, 60+ og 70+ flokkar keppa svo í official "masters" útsláttarkeppninni um öldunga titilinn.

Liðakeppni verður á mótinu með eftirfarandi formi:
Lið samanstendur af 2 hæst skorandi einstaklingum í undankeppni af sama kyni, í sama aldursflokki, bogaflokki og íþróttafélagi.
Parakeppni samanstendur af hæsta skorandi karlkyns og kvenkyns keppanda í undankeppni í sama aldursflokki, bogaflokki og íþróttafélagi.
Aðeins er útsláttarkeppni um gull verðlaun milli tveggja efstu liða eftir undankeppni (þegar 2 eða fleiri lið eru að keppa).
Hvert félag getur verið með fleiri en eitt lið í sama flokki og verða þau þá skilgreind sérstaklega (s.s. 1, 2, 3)

Vegna Covid-19 takmarkana getur form mótsins breyst með engum fyrirvara. En áætlað er að haldið verði mót þó að það endi þannig að einn keppandi keppi á hverju skotmarki með 2 metra bili á milli skotmarka. En mögulegt er að útsláttarkeppni og liðakeppni verði aflýst ef takmarkanir heilbrigðisyfirvalda eru miklar. Því er mikilvægt að fylgjast með uppfærðu skipulagi á ianseo.net.

Ef þig vantar aðstoð hafðu samband við bogfimi@bogfimi.is.
If you need assistance or questions contact bogfimi@bogfimi.is

https://www.google.com/maps/place/Hafnarfj%C3%B6r%C3%B0ur+tjaldsv%C3%A6%C3%B0i/@64.0518134,-21.9681242,52m/data=!3m1!1e3!4m5!3m4!1s0x48d60c5f60c6dfb5:0x2b2fcd7990287c6d!8m2!3d64.0756417!4d-21.9659467

https://bogfimi.is/almennir-motaskilmala
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Fornafn / First Name *
Eftirnafn / Last Name *
Kennitala *
Símanúmer / Phonenumber *
Íþróttafélag / Club or country *
Bogaflokkur / Bow Class *
Kyn / Gender *
Aldursflokkur / Age class *
Ekki er leyfilegt að keppa í mörgum aldursflokkum á sama mótinu samkvæmt reglum WA
Greiðsla og skilningur / Payment *
Reikningsupplýsingar eru eftirfarandi: BFSÍ KT: 680120-1020 RN: 0515-26-680120. Þessar upplýsingar er einnig hægt að finna á staðfestinar e-mailinu og einnig eftir að búið er að ljúka skráninguni. (International competitors can pay on arrival)
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google.