Könnun þessi er gerð af Klasa og varðar skipulag og uppbyggingu í Norður-Mjódd. Svör við könnuninni og ábendingar sem berast verða nýttar af þróunaraðila við áframhaldandi skipulagsgerð og uppbyggingu á svæðinu.
Athugið að þetta er ekki formlegt athugasemdarferli við skipulagið. Opnað verður fyrir það þegar skipulagið verður auglýst af Reykjavíkurborg.
Ekki verður hægt að rekja svör til þeirra einstaklinga sem svara (ekki persónugreinanleg svör).