SKRÁNING Á HJÓLUM TIL FRAMTÍÐAR 2018 - veljum fjölbreytta ferðamáta - see English below
Hvar: Félagsheimili Seltjarnarness + hjólað frá Suðurveri kl. 9
Hvenær: 21. september 2018, klukkan 10 til 16

Föstudaginn 21. september 2018 höldum við 8. ráðstefnu Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna undir heitinu Hjólum til framtíðar.

Áhersla ráðstefnunnar í ár snýst um að velja fjölbreytta ferðamáta.

Í ár byrjum við daginn við Bakarameistarann í Suðurveri kl. 9 og hjólum þaðan samferða meðfram Miklubraut og Hringbraut út á Seltjarnarnes. Þar fáum við léttan morgunverð og setjum ráðstefnuna sjálfa kl. 10.
https://ja.is/kort/?type=map&page=1&q=f%C3%A9lagsheimili%20seltjarnarness&x=354702&y=408599&z=9

Nánari upplýsingar um dagskrá má sjá á vefnum www.lhm.is, þar sem einnig eru upplýsingar um aðra viðburði í tengslum við ráðstefnuna. Reikningar vegna ráðstefnugjaldanna verða gefnir út á kennitölu greiðanda, með kröfu í heimabanka og heimsendingu með landpósti.

Ráðstefnan verður að mestu einnig send út á Netinu. Slóðin á útsendinguna verður kynnt er nær dregur ráðstefnudeginum og send í tölvupósti á ráðstefnuþáttakendur.

Tengiliður: Sesselja Traustadóttir, s. 864 2776 eða hjolafaerni@hjolafaerni.is

CYCLING TOWARDS THE FUTURE 2018 - Mix the move
On Friday 21st of September 2018 we convene the 8th Cycling to the future conference. Like the predecessors it is administered by Bikebility Iceland (Hjólafærni) and the Icelandic Cyclists' Federation (Landssamtök hjólreiðamanna).

This year we commence our pre-programme by cycling from the bakery called Bakarameistarinn at Suðurver in Reykjavik
We leave at 9:00 am towards Seltjarnarnes, following Miklabraut and Hringbraut. The precise location is Félagsheimili Seltjarnarness.
https://ja.is/kort/?type=map&page=1&q=f%C3%A9lagsheimili%20seltjarnarness&x=354702&y=408599&z=9

You will find more detailed information on the programme on the website www.LHM.is, including related events in addition to the conference.

Most of the conference will be webcast directly. Further information will be announced closer to the date.

Fullt nafn - Full name *
Your answer
Vinnustaður (eða sambærilegt) - Workingplace
Your answer
Netfang - Email address *
Your answer
Það má gera ráð fyrir mér í hinni árlegu hjólaferð Evrópsku samgönguvikunnar, LHM og Hjólafærni, frá Eiðistorgi á Seltjarnarnesi, fimmtudaginn 20. september kl. 18. Ég vil gjarna líka þiggja heita súpu með ykkur að lokinni hjólaferð að Loft Hostel í Bankastræti. Súpan verður í boði Farfugla. Please, count me in with the bicycle ride, starting at 18.00 on Thursday the 20th from Eiðistorg at Seltjarnarnes. I also would like to join the soup after the bike ride. The soup is on the house.
Ráðstefna í Félagsheimili Seltjarnarness, 21. sept. skráið þátttöku og greiðsluleið. Conference in Félagsheimili Seltjarnarness, register of participation and payment
Nánari upplýsingar um dagskrána er á kynningarsíðu ráðstefnunnar á vefnum www.lhm.is More detailed info about the program at www.lhm.is
Greiðandi - Payer
Reikningar vegna ráðstefnugjaldanna verða gefnir út á kennitölu greiðanda. Stofnuð verður krafa í heimabanka og reikningurinn heimsendur með landpósti. Conference invoices will be issued to the ID-number used when booking a seat at the conference. Bill will appear in the Icelandic banks for those residing in Iceland and by snail mail.
Nafn greiðanda (ef annað en þátttakanda) Payers name
Your answer
Kennitala greiðanda - Payers ID number
Your answer
Póstfang greiðanda - Payers Snail mail address
Your answer
Athugasemdir - ábendingar varðandi ráðstefnuna sem og allt okkar starf, eru ævinlega vel þegnar. Hér er tækfæri til að viðra þína rödd. Any other comments? We would love to hear your opinion.
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms