Skráning á vinnustofu um málörvun
Hér fer fram skráning á vinnustofu um málörvun fyrir nýtt starfsfólk í leikskólum sem verður haldinn 9.11. og 16.11. 2021 kl 8.30.
Boðið verður upp á fræðslu um grunnatriði gæðamálörvunar, verkefni og umræður.
Markmiðið er að starfsfólk leikskóla átti sig á mikilvægi málörvunar í daglegu starfi og öðlist trú á sjálft sig í samskiptum við börnin.  
Hópurinn mun hittast tvisvar sinnum í klukkutíma í senn. Vinnustofan fer fram á netinu.
Í fyrra skiptið verður boðið upp á fræðslu um grunnatriði málörvunar, umræður og stutt verkefni kynnt. Gert er ráð fyrir að þátttakendur æfi sig í 1-2 grunnatriðum á milli skipta.
Í seinna skiptið ræða þátttakendur reynslu sína í hópum og deila hvert með öðru.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
*
Netfang *
Leikskóli *
Netfang leikskóla *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse