Matarhátíð 2019 - Matarmarkaður
Það er nauðsynlegt að gestir á matarhátíð geti keypt sér gott að borða. Okkur langar því að fylla húsnæðið sem áður geymdi Landbúnaðarsafnið (kallað í daglegu tali "gamla BÚT") af fjölbreyttum söluaðilum matar - bæði með matarhandverk og matvæli beint frá býli.

Matarmarkaðurinn er 23. nóvember og er opin frá kl. 12:00 til kl. 16:00. Þátttaka kostar kr. 3.000-. Skráning jafngildir ekki þátttöku fyrr en greiddur hefur verið reikningur sem sendur verður í heimabanka.

ATH. að þeir framleiðendur sem eru að keppa í Askinum - Íslandskeppninni í matarhandverki eru með þátttöku í matarmarkaði innifalda í verði en þurfa engu að síður að skrá sig hér að neðan.
Nafn og kt. fyrirtækis:
Your answer
Sími og netfang:
Your answer
Hvað ertu að selja?
Your answer
Sérþarfir eða annað sem þú vilt koma á framfæri?
Your answer
Ertu með vörur í Íslandskeppninni í Matarhandverki?
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy