Alþjóðlegar rokkbúðir í Berlín 23. - 29. júlí!
Verið velkomin á umsóknarsíðu Stelpur rokka!

Frábært að þú hafir áhuga á að taka þátt í alþjóðlegu rokkbúðunum í Berlín í sumar! Vinsamlega fylltu út þetta form eins ítarlega og þú getur. Við höfum samband um miðjan apríl og látum vita hvort þú átt kost á plássi í búðirnar.

Vinsamlega athugið að þátttaka í alþjóðlegu búðunum er gjaldfrjáls, og öll ferðalög, gisting og matur er innifalið.

Rýmið þar sem rokkbúðirnar fara fram, auk gistiaðstöðu, er aðgengilegt fyrir fólk með hreyfihömlun.

Athugið að ferðakostnaður og uppihald fyrir aðstoðarmanneskju eða stuðningsfulltrúa er greiddur að fullu.

Allar nánari upplýsingar um búðirnar er að finna í þessu skjali:
https://docs.google.com/document/d/1W69FssWTQRXqW6UU2V6oNs2IqRtyYvySaJ1IsOEMeiw/edit?usp=sharing

Ef einhverjar spurningar vakna, hafið samband við Auði - audurvid@gmail.com

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 12. APRÍL!

Nafn: *
Your answer
Kennitala: *
Your answer
Netfang: *
Your answer
Nafn, netfang og símanúmer forráðamanns, ef yngri en 18 ára:
Your answer
Hefurðu tekið þátt í rokkbúðum/námskeiðum á vegum Stelpur rokka! áður?
Hvers vegna langar þig að taka þátt í alþjóðlegu rokkbúðunum í Berlín í sumar?
Your answer
Hefurðu upplifað mismunun af einhverju tagi, t.d. sökum kyns, kyngervis, kyntjáningar, kynhneigðar, útlits, fötlunar, uppruna, búsetu, efnahags- eða félagslegra aðstæðna, eða annars?
Býrð þú við aðstæður sem gera það að verkum að þú hefur oft ekki kost á að taka þátt í félagsstarfi, ferðalögum eða tómstundum?
Er eitthvað annað sem þú vilt koma á framfæri?
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms