Félagsráðgjafaþing 2025 - kallað eftir útdráttum
Hægt er að senda inn tillögu um heila málstofu, vinnusmiðju eða umræðustofu. Einnig er hægt að senda inn tillögu um stakt erindi.

a) Málstofa er 60 mínútur og hentar fyrir 2-3 erindi og umræður. Í tillögu að málstofu þarf að koma fram hver yfirskrift málstofunnar er, gróf dagskrá með tímasetningum, hverjir flytja erindi og hver er málstofustjóri.

b) Vinnusmiðja  er 60 mínútur. Þar er  mögulegt t.d. að kynna mál, kynna/kenna nýja aðferð, segja frá fagþróun. Í tillögu að vinnusmiðju þarf að koma fram hver yfirskrift og inntak smiðjunnar er og gróf dagskrá. Í vinnusmiðju er lögð áhersla á virkni þátttakenda.

c)     Umræðustofa er 60 mínútur. Þar er gert ráð fyrir kynningu á umræðuefni (ákveðið verkefni/aðferð sem óskað er eftir endurgjöf/umræðum um). Fram þarf að koma hvert umræðuefni er, tilgreina umræðuspurningar og hvort umræða fari fram í minni eða stærri hóp.  Í umræðustofu er lögð áhersla á virkni þátttakenda.

c) Stakt erindi (Max 15 mínútur). Í erindum kynna höfundar rannsóknarniðurstöður eða ákveðið verkefni en undirbúningsnefnd þingsins gerir tillögu að því í hvaða málstofu erindið fer.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn höfundar *
Vinnustaður höfundar *
Netfang höfundar *
Ég er með tillögu að: *
Málstofa:    Ef þú hefur hug á að vera með málstofu, skráðu yfirheiti og inntak málstofunnar, flytjendur og málstofustjóra. Vinsamlegast settu upp grófa dagskrá. Hámark 200 orð.
Vinnusmiðja:   Ef þú hefur hug á að vera með vinnusmiðju, skráðu yfirheiti og inntak vinnusmiðjunnar. Vinsamlegast settu upp grófa dagskrá. Hámark 200 orð.
Umræðustofa:  Ef þú hefur hug á að vera með umræðustofu, skráðu yfirheiti og inntak umræðustofunnar. Vinsamlegast settu upp grófa dagskrá. Hámark 200 orð.
Erindi á málstofu: Ef þú hefur hug á að vera með erindi á málstofu, skráðu yfirheiti og inntak erindis. Hámark 200 orð.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report