Íbúakönnun vegna aðalskipulags Akrahrepps
Hér er óskað eftir upplýsingum frá íbúum í Akrahreppi um áform og framtíðarsýn sem hreppsnefnd getur haft til hliðsjónar við endurskoðun aðalskipulagsins. Óskað er eftir því (en ekki skylda) að þeir sem svara geri grein fyrir sér til þess hægt sé að fylgja svörum eftir ef þörf krefur. Einstök svör verða ekki gerð opinber en hugsanlega verður tekið saman yfirlit yfir meginatriði sem birtast í svörunum.
Frekari upplýsingar um endurskoðun aðalskipulagsins er að finna á vef sveitarfélagsins,  https://akrahreppur.alta.is
Athugið að það má svara könnuninni oftar en einu sinni ef fleiri atriði koma upp í hugann síðar.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn þess sem svarar
Netfang eða símanúmer
Jörð eða landareign, ef við á
Hvaða tækifæri sérð þú til að styrkja búsetu og atvinnu í Akrahreppi?
Hvaða nýjar framkvæmdir myndu helst koma íbúum til góða?
Viltu benda á áhyggjefni sem varða fyrirkomulag byggðar og innviða eða aðra nýtingu lands í hreppnum?
Til landeigenda og ábúenda: Eru tækifæri innan jarðarinnar til að minnka losun eða auka bindingu gróðurhúsalofttegunda? (Dæmi: endurheimt votlendis og skógrækt)
Til landeigenda og ábúenda: Eru áform uppi um breytta nýtingu lands innan jarðarinnar sem kalla á byggingar- eða framkvæmdaleyfi - og þá hver? (Dæmi: fjölgun íbúða, frístundabyggð, umfangsmikil skógrækt, orkuöflun, ferðaþjónusta o.s.frv.)
Viltu nefna einhver önnur atriði sem hafa þarf í huga við endurskoðun aðalskipulagsins?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Alta ehf. Report Abuse