Sumarbörn í Strandabyggð 2022
Í þessu skjali má skrá börn 6-12 ára á sumarnámskeið, í léttan hádegismat og akstur frá 7.-30. júní.

Boðið verður upp á fjölbreytt vikuskipt sumarnámskeið í samstarfi Strandabyggðar, Náttúrubarnaskólans og Geislans

Strandabyggð niðurgreiðir námskeiðin fyrir þátttakendur sem eru búsettir í sveitarfélaginu. 15% systkinaafsláttur.  Fyrir börn utan Strandabyggðar er verðið 5000 kr. hærra á viku.

Námskeiðin fara fram við/í Félagsheimilið og Íþróttamiðstöðina á Hólmavík og síðan út í Sævangi, þar sem Náttúrubarnaskólann hefur aðsetur, en þangað verður boðið upp á skólabíl. Bílstjórar eru Óliver Bernburg, Kristín Lilja Sverrisdóttir og Helga Rut Halldórsdóttir.

Í sumar er jafnframt boðið upp á Vinnuskóla fyrir 12-17 ára, Dungeons & Dragons klúbb að hluta til í júní og Ungmennahúsið Fjósið er opið fyrir 16+ samkvæmt samkomulagi.

Skráning þarf að berast fyrir 30.maí.

Yfirumsjón námskeiða og skráninga er í höndum Hrafnhildar Skúladóttur íþrótta- og tómstundafulltrúa (tomstundafulltrui@strandabyggd.is - s.895-5509)
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Námskeiðin sem eru í boði
Vika 1 (7.-10.júní):
Fyrir hádegi: Úti með Óliver mæting í Ozon 8.30-12. Fjöruferð, fjallganga,hjólaferð og útileikir. Umsjón Óliver Bernburg
Eftir hádegi: Tónlistarsmiðja með Óliver í tónskólanum kl.13-16

Vika 2 (13.-16. júní)
Fyrir hádegi: Tónlistarsmiðja með Óliver, mæting í Tónskólann kl. 8.30
Eftir hádegi:Náttúrubarnaskólinn (6 ára og eldri), mæting við Ozon
Akstur í Sævang: fyrri ferð kl. 12.40, seinni ferð 13.00. Heimferð frá Sævangi kl. 15.50, seinni ferð kl. 16.10

Vika 3 (20.-24. júní)
Fyrir hádegi: Geislinn íþróttanámskeið, mæting við Ozon
Eftir hádegi: Náttúrubarnaskólinn (6 ára og eldri), mæting við Ozon
Akstur í Sævang: fyrri ferð kl. 12.40, seinni ferð 13.00. Heimferð frá Sævangi kl. 15.50, seinni ferð kl. 16.10

Vika 4 (27.-30.júní)
Fyrir hádegi: Geislinn íþróttanámskeið, mæting við Ozon
Eftir hádegi: Geislinn íþróttanámskeið, mæting við Ozon


Verð
Athugið að Strandabyggð niðurgreiðir öll námskeið fyrir börn foreldra með lögheimili í sveitarfélaginu.

Vika 1, 4 dagar:   8.000 kr.
Vika 2, 4 dagar:   8.000 kr.
Vika 3, 5 dagar: 10.000 kr.
Vika 4, 4 dagar:   8.000 kr.

Fyrir börn úr öðrum sveitarfélögum kostar vikan 5000 kr. að auki

Innifalið er kennsla, gögn, ávaxtastund fyrir hádegi, léttur hádegisverður og kaffitími eftir hádegi.
Boðið er upp á 15% systkinaafslátt.

Boðið verður upp á léttan hádegisverð en það má líka koma með nesti í hádegismat eða fara heim. Matur er innifalinn í verði og verð lækkar ekki þótt börn kjósi ekki hádegismat á staðnum.

Innheimt verður fyrirfram þ.e. gjalddagi 1. júní og eindagi 15 dögum síðar. Krafa birtist í heimabanka
Nafn barns *
Kennitala barns *
Ég vil taka þátt í:
Ég vil vera í hádegismat *
Required
Ofnæmi, óþol eða annað
Ég vil taka skólabíl í Náttúrubarnaskólann
Annað sem ég vil koma á framfæri
Nafn forsjáraðila *
Kennitala forsjáraðila *
Símanúmer forsjáraðila *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy