Skráning á þjálfaranámskeið Real Madrid skólans 2018
Þjálfaranámskeið verður haldið samhliða Real Madrid skólanum sem fram fer á Íslandi 25. - 29. mars næstkomandi. Lögð verður áhersla á að þjálfa sóknarleik og kennarar eru úr Real Madrid skólanum. Námskeiðið verður í Fífunni kl. 17.00 - 19.00 og verður verklegt í 90 mínútur og fyrirlestur í 30 mínútur.

Námskeiðið kostar 5.000 krónur en félagsmenn KÞÍ greiða 2.000 krónur. Með þátttöku fást 3 endurmenntunarstig hjá KSÍ fyrir UEFA A og UEFA B þjálfara.

Hægt er að greiða fyrir námskeiðið á staðnum með korti eða reiðufé. Einnig er hægt að leggja gjaldið inn á reikning 0545-26-2434 Kt. 450713-1120

Nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Félag
Your answer
Netfang *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service