Skráning á landsþing trans fólks
Trans Ísland í samstarfi við Samtökin '78 og Reykjavíkurborg bjóða því trans fólki að koma saman og ræða ýmiss konar málefni sem tengjast okkur og réttindum okkar, forgangsraða þeim og ákveða stefnumál félagsins fyrir framtíðina. Til að tryggja að málefni okkar séu ákveðin af samfélagi trans fólks viljum við takmarka gesti þingsins við fólk sem skilgreinir sig sem trans, þ.m.t. kynsegin, að einhverju leyti. Sís stuðningsfólk, vinir og vandamenn mega að sjálfsögðu bjóða fram aðstoð sína við fundinn og biðjum við þau sem hafa áhuga á því að hafa samband við Trans Ísland eða Samtökin '78

Trans Iceland, together with Samtökin '78 and The City of Reykjavík therefore invite trans people to come together and discuss our future, make plans for the association, prioritise issues together and figure out the best way to progress. To ensure that the future of trans people is in our own hands, we ask that only those who identify as trans, including non-binary, attend the meeting. Cis allies and friends who would like to support the event are encouraged to volunteer - please contact either Trans Ísland or Samtökin '78 for more info on how to do so.

Nafn/Name *
Your answer
Tölvupóstfang/E-mail *
Your answer
Veldu þema sem þú vilt taka þátt í (eitt eða tvö þemu)/Choose a theme that you would want to discuss (please select one or two)
Fyrir kvöldverð/For dinner
Aðgengisþarfir/Accessibility needs
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service