Afmælismálþing Siðfræðistofnunar
Siðfræðistofnun boðar til málþings 24. og 25. maí í tilefni af 30 ára afmæli stofnunarinnar. Sérstakur gestur málþingsins verður breski heimspekingurinn Jonathan Wolff, prófessor við Oxford háskóla, sem flytja mun opnunarfyrirlestur. Þrjár málstofur verða tileinkaðar viðfangsefnum sem Siðfræðistofnun hefur sérstaklega látið sig varða, auk þess sem málstofa verður helguð minningu Páls Skúlasonar fyrrverandi rektors Háskóla Íslands og stofnanda Siðfræðistofnunar. Málþingið er öllum opið og verður aðgangur ókeypis. Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir að skrá þátttöku hér fyrir 20. maí.
Nafn
Your answer
Netfang
Your answer
Ég ætla að taka þátt í:
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service