Tónsetning - Lagalistar fyrir tónlistarstjóra
Hér getur þú sent inn lag svo það komi til greina við val á lagalistum til tónlistarstjóra, en ÚTÓN / Iceland Music sendir mánaðarlega tónlistar-sampler til tónlistarstjóra á heimsvísu með það að markmiði að kynna íslenska tónlist sem möguleika fyrir t.d. auglýsingar, kvikmyndir og sjónvarpsþætti.

Við þurfum leyfi frá þér/ykkur til að láta tengilið okkar (starfandi pitching agent í Bandaríkjunum) sjá um mögulega samningagerð fyrir hugsanleg tilboð sem kunna að koma fram í tengslum við lagið.

Þú/Þið mynduð ALLTAF taka loka ákvörðun um hvort að lagið megi vera notað eða ekki. Vegna þess hvernig tónlistarstjórar vinna, krefjumst við forsamþykkis (pre-clearance) svo hægt sé að taka ákvarðanir eins fljótt og hægt er.

Ef tilboð koma í lögin, þá munu Staci frá The Talent House (BNA) eða Rachel frá Hyperextension (Alda Music, BNA) taka 20% af uppsettu gjaldi fyrir vinnu þeirra, eða Pam frá Plutonic Group (UK/Evrópu) taka 30%. Þú/Þið munuð þá fara beint í samningaviðræður við þær. ÚTÓN sendir tónlistina og Staci/Rachel sjá um að ganga frá samningum.

Sendu spurningar á cheryl@icelandmusic.is / sync@icelandmusic.is

Email address *
Verkefnaheiti / Artist name *
Lagaheiti / Song name *
Símanúmer / Phone number *
Á hljómsveitin réttinn að laginu? Ef ekki, hver á réttinn eða sér um hann? (t.d. publisher/tónlistarforleggjari) *
Á hljómsveitin masterréttinn að laginu? Ef ekki, hver á þann rétt? (t.d. útgáfufyrirtæki) *
Tónlistarstefna
Hvaða orð lýsa laginu / hvert er þema lagsins? Gjarnan á ensku / Keywords or lyrical themes - t.d. Autumn, leaves, water, birds, emotional, dark, pulsating, etc.
Hlaðið upp laginu hér (master útgáfa) *
Required
Ósungin/instrumental útgáfa (mælt með að hafa með ef hún er til)
Meiri upplýsingar um lagið / Further information about the song
I hereby give permission to use the specified pre-cleared track for pitching purposes to music supervisors.
Before using a piece of music and/or its recording in a film or TV program, it must be “cleared” with the respective publisher(s) and/or master rights holders. This means you need permission to use the music and/or its recording—and this means whether it’s “only” for a student film or festival uses, for TV (of any kind and anywhere), foreign or U.S. theatrical, or for Dolly Dinkle’s Dance Academy’s local cable ad. There are TWO parts of music clearance & licensing: A synchronization license is issued by the publisher (which is you if you have not signed an outside deal) for the use of the song/composition, and a master use license is issued by whoever holds the rights to the specific RECORDING of the song/composition. For famous/known copyrights and/or recordings get an expert or become one. For more information on publishing and master rights you can contact STEF free of charge and ÚTÓN can also provide assistance with issues connected to sync licencing.
*
Required
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Iceland Music. - Terms of Service