Kennsluhugmyndir fyrir fjölbreytta bekki: Hvernig geta kennarar eflt fjöltyngi grunnskólanemenda og nýtt það til náms?

Markhópur: Allt starfsfólk

Markmið vinnusmiðjunnar er að kynna fyrir starfsfólki grunnskóla kennsluaðferðir og verkfæri til að efla íslensku og önnur tungumál nemenda í fjölbreyttum hópum. Þátttakendur öðlast dýpri skilning á hugtökum fjöltyngi, tungumálasjálfsmynd, meðvitund um fjöltyngi (e. plurilingual awareness) og fjöltyngdar nálganir að kennslu. 

Þátttakendurnir kynnast einnig ýmsum verkfærum til að efla samskiptahæfni og námsorðaforða nemenda í tali og ritun sem og hugmyndum hvernig efla nám nemenda með því að byggja á öllum tungumálum þeirra. Þátttakendurnir vinna sjálfir með verkfæri "tungumálasjálfsmynd". 

Hvenær: 10. ágúst kl. 13:00-16:00 Kennarar: Renata Emilsson Peskova, Menntavísindasvið HÍ Hvar: Háteigsskóli Þátttökugjald: 4000 kr.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Kennitala *
Skóli *
Gsm símanúmer *
Greiðandi *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse