Leyfisbeiðni nemenda
Grunnskóli:
Leyfi til lengri tíma en 2ja daga þurfa samþykki skólastjórnenda auk umsjónarkennara.

Vinsamlegast athugið! Öll röskun á námi grunnskólanemanda sem hlýst af umbeðnu leyfi er á ábyrgð foreldra eða forráðamanna sbr. 15. grein grunnskólalaga frá 2008 sem hljóðar svo:
Sæki foreldrar skólaskylds barns um tímabundna undanþágu þess frá skólasókn í einstökum námsgreinum eða að öllu leyti er skólastjóra heimilt að veita slíka undanþágu telji hann til þess gildar ástæður. Foreldrar skulu þá sjá til þess að nemandinn vinni upp það sem hann kann að missa úr námi meðan á undanþágu stendur.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn nemanda *
Bekkur *
Dagar sem nemendi verður í leyfi (frá - til) *
Hvaða tími dags? *
Annað:
Ástæða leyfis *
Vinsamlegast takið fram ástæðu leyfis (læknatími/frí/o.fl.)
Nafnið þitt *
Símanúmerið þitt *
Netfangið þitt *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Tálknafjarðarskóli. Report Abuse