Málþing Upplýsingar og Jólagleði
Málþingið Framtíðin, fagið og félagið, verður haldið þann 29. nóvember, frá kl 13-16:30 í fjölnotasalnum Sveinatungu við Garðartorg í Garðarbæ.

Skömmu eftir að málþingi lýkur höldum við hina árlegu jólagleði Upplýsingar. Hún verður haldin í Fjölbrautarskóla Garðabæjar, frá klukkan 17-19, Skólabraut 6 í Garðabæ. Við njótum léttra veitinga og höfum gaman saman

Almennt gjald á málþing: 7.500 kr
Félagar í Upplýsingu: 6.000 kr.
Vekjum athygli á að stofnanaaðild í félaginu gefur stofnun kost á að senda einn starfsmann á sama gjaldi og félagsmenn fá.

Almennt gjald á jólagleði: 1.500
Félagar í Upplýsingu og stofnanaðild (fyrir einn starfsmann): Frítt

Við skráningu þarf að greiða skráningargjald inn á reikning félagsins og senda kvittun í tölvupósti á gjaldkeri@upplysing.is.

Kennitala: 5712993059
Reiknings nr.: 0111-26-505712

Skráningu lýkur á hádegi mánudaginn 25. nóvember.
Nafn *
Netfang *
Sími
Vinnustaður
Ég vil skrá mig á *
Required
Félagi í Upplýsingu *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy