Skráning á HeiM námskeið
U3A er þátttakandi í Evrópuverkefni sem snýr að því að hlúa að menningararfinum með því að kortleggja leiðir um slóðir menningarminja.

Hluti verkefnisins er 30 stunda námskeið þar sem fjallað erum um menningararf og túlkun hans, menningararfinn á ensku, skráningu menningararfs á stafrænt form auk virkni og heilsu á efri árum.

Hvenær: 14. október til 9. nóvember. Mánudaga, miðvikudaga og/eða fimmtudaga frá kl. 16:30 til 18:30.
Hvar: Hæðargarði

Gert er ráð fyrir 20 þátttakendum. Þáttatkendur þurfa að vera félagar í U3A, búa yfir enskukunnáttu og grunn þekkingu á notkun snjallsíma.
Nafn *
Your answer
Netfang *
Your answer
Símanúmer *
Your answer
Ég er félagi í U3A *
Enskukunnátta mín *
Lítil enskukunnátta
Mikil enskukunnátta
Færni mín í notkun snjallsíma. *
Lítil þekking. (T.d. kann að svara í síma og taka af hljóð).
Mikil færni. (Ég get notað ýmis öpp, t.d. bankaöpp, Google maps, leggja.is eða G-mail).
Færni, menntun o.fl. *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service