Okkar bestu hliðar - menntamorgnar ferðaþjónustunnar
Hvenær: Fimmtudaginn 31. janúar kl. 08.30 – 10.00
Hvar: Hylur, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35

Dagskrá:

Verkfærakista Hæfniseturs ferðaþjónustunnar
- Hildur Hrönn Oddsdóttir, sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar

Kynning á fagorðasafni ferðaþjónustunnar
- María Guðmundsdóttir, fræðslustjóri SAF

Hvernig gengur með íslenskuna?
- Stefán Karl Snorrason, starfsþróunar- og gæðastjóri hjá Íslandshótelum
- Marina Isabel Pimenta de Quintanilha e Mendonça leiðsögumaður

Nokkur orð um smámálið
- Andri Snær Magnason rithöfundur

Spjöllum saman – umræður
- Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins stjórnar umræðum

Fundarstjóri er Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF

Kaffi og morgunhressing – allir velkomnir!

Vinsamlegast skráið þátttöku hér!

Nafn: *
Your answer
Fyrirtæki: *
Your answer
Netfang: *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service