Íslandsmeistaramót Utanhúss 2021
Íslandsmeistaramót Utanhúss / Icelandic Open Championships 2021
Staðsetning mótsins er Víðistaðatún Hafnarfirði maps link below
Dagsetning mótsins er 16-18 Júlí

SKRÁNINGU VERÐUR LOKAÐ 3 JÚLÍ KL 18:00
Þeir sem skrá sig eða greiða eftir 3 JÚLÍ kl 18:00 þurfa að greiða tvöföld keppnisgjöld og geta aðeins keppt ef pláss er fyrir þá í skipulagi mótsins.

Keppnisgjaldið er 8.500.kr millifærið keppnisgjaldið á kt: 680120-1020 rn: 0515-26-680120 eftir að skráningu er lokið, ef greitt er fyrir annan sendið kvittun á gjaldkeri@bogfimi.is

Áætlað skipulag
16 Júlí - Æfing
17 Júlí - Trissubogi og Berbogi
18 Júlí - Sveigbogi
Undankeppni, útsláttarkeppni og livestream gull keppnir á sama degi fyrir hvern bogaflokk.

Nákvæmt skipulag fyrir mótið verður á Ianseo.net
http://ianseo.net/TourList.php?Year=2021&countryid=ISL&comptime=&timeType=utc schedule

Fjarlægðir og skífustærðir
Berbogi(Barebow): 50 metrar á 122cm skífu
Trissubogi (Compound): 50 metrar, 80cm compound skífu 5-10
Sveigbogi(Recurve): 70 metrar á 122cm skífu

Berbogi: Top 4 fara í útsláttarkeppni
Sveigbogi: Top 8 fara í útsláttarkeppni
Trissubogi: Top 8 fara í útsláttarkeppni

Allir eru skráðir í liðakeppni fyrir sitt félag.
Áætlað er að hafa útsláttarkeppni í liða og parakeppni á mótinu ef að skipulag bíður upp á það.

Ef þig vantar aðstoð hafðu samband við bogfimi@bogfimi.is.
If you need assistance or questions contact bogfimi@bogfimi.is

https://www.google.com/maps/place/Hafnarfj%C3%B6r%C3%B0ur+Camping/@64.0750158,-21.9671396,417m/data=!3m1!1e3!4m5!3m4!1s0x48d60c5f60c6dfb5:0x2b2fcd7990287c6d!8m2!3d64.0750158!4d-21.9649509

https://bogfimi.is/almennir-motaskilmalar/
Email address *
Fornafn / First Name *
Eftirnafn / Last Name *
Kennitala (if you do not have a "kennitala" write date of birth and country) *
Símanúmer / Phonenumber *
Íþróttafélag / Club or country *
Bogaflokkur / Bow Class *
Kyn / Gender *
Aldursflokkur / Age class *
Greiðsla og skilningur / Payment *
Reikningsupplýsingar eru eftirfarandi: BFSÍ kt 680120-1020 Rn.0515-26-680120. Þessar upplýsingar er einnig hægt að finna á staðfestingar e-mailinu og einnig eftir að búið er að ljúka skráninguni. (International competitors can pay on arrival)
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy