Skráning landsfundarfulltrúa Samfylkingarinnar í Kópavogi 

Ágætu félagar,

landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn dagana 11. og 12. apríl í stúdíó Fossaleyni í Reykjavík.  

Landsfundarfulltrúar hafa kosningarétt á landsfundi en til að fá þann rétt er félögum skylt að kjósa fulltrúa úr sínum röðum á landsfund.

Skráning á listann er ekki ígildi þess að vera orðinn landsfundarfulltrúi. Stjórn félagsins fer yfir skráningar og leggur endanlegan lista af landfundafulltrúum til samþykkis á félagsfundi.


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn  *
Kennitala *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report