“European National Networks for the Enhancement of VET" –
ENNE er evrópskt samstarfsverkefni styrkt af
menntaáætluninni Erasmus+ Programme, Key Action 3 Support for Policy Reform.
Verkefnið stuðlar að því að bæta gæði verknáms/starfsnáms og gera það eftirsóknarverðara
með sérstakri áherslu á tækifæri til námsferða. ENNE er stutt af of 5 landssamtökum
á sviði verknáms/starfsnáms og þjálfunar í fimm mismunandi ríkjum - Ítalíu, Búlgaríu,
Þýskalandi, Portúgal og Belgíu.
Markmiðið með spurningarlistanum er að safna mikilvægum gögnum um ávinninga og áskoranir varðandi alþjóðavæðingu og námsferðir í verknámi/starfsnámi frá fulltrúum evrópskra aðila í verknámi/starfsnámi. Niðurstöður könnunarinnar verða dregnar saman í grein sem mun birtast á netinu. Það mun ekki taka meira en 5 mínútur að svara spurningarlistanum.
The ENNE project team