Europe-wide Survey

“European National Networks for the Enhancement of VET" – ENNE er evrópskt samstarfsverkefni styrkt af menntaáætluninni Erasmus+ Programme, Key Action 3 Support for Policy Reform. Verkefnið stuðlar að því að bæta gæði verknáms/starfsnáms og gera það eftirsóknarverðara með sérstakri áherslu á tækifæri til námsferða. ENNE er stutt af of 5 landssamtökum á sviði verknáms/starfsnáms og þjálfunar í fimm mismunandi ríkjum - Ítalíu, Búlgaríu, Þýskalandi, Portúgal og Belgíu.

Markmiðið með spurningarlistanum er að safna mikilvægum gögnum um ávinninga og áskoranir varðandi alþjóðavæðingu og námsferðir í verknámi/starfsnámi frá fulltrúum evrópskra aðila í verknámi/starfsnámi. Niðurstöður könnunarinnar verða dregnar saman í grein sem mun birtast á netinu. Það mun ekki taka meira en 5 mínútur að svara spurningarlistanum.

The ENNE project team 

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Egina S.r.l.. Report Abuse