Skráning í Lagasmíðakeppni MÍT og FÍH
Lagasmíðakeppni MÍT og FÍH verður haldin hátíðlega þann 19. maí í hátíðarsalnum í FÍH klukkan 19:00.
Skráið ykkur hér!

SKRÁNINGARFRESTUR ER TIL 12. MAÍ!

vinsamlegast lesið reglurnar áður en þið skráið ykkur í keppnina.
REGLUR:
-Lög mega vera max 7 mínútur en hægt er að hafa samband við okkur fyrir mögulega undanþágu.
-Lagið má ekki hafa verið útgefið áður og þarf að vera frumsamið
-Hver höfundur getur aðeins sent eitt lag inn í keppnina
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn á keppendum (einn tengilíður úr hljómsveit) *
Hljómsveitarnafn (valkvætt)
netfang *
símanúmer (til að ná í ykkur ef þarf) *
Nöfn á þeim sem verða á sviðinu og þeirra hljóðfæri *
Nafn á lagi *
Hvað þarf að vera til staðar á sviðinu? *
Ef þú ert með playback, láttu okkur vita hér og sendu það svo sem fyrst á nemendafelagmit@gmail.com  *
Einhver lýsing/kynning á þér/ykkur fyrir kynna? (valkvætt)
Ef einhverjar spurningar vakna hikið ekki við að hafa samband við okkur á nemendafelagmit@gmail.com eða nftfih@gmail.com *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy