Skráning í Lagasmíðakeppni MÍT og FÍH
Lagasmíðakeppni MÍT og FÍH verður haldin hátíðlega þann 19. maí í hátíðarsalnum í FÍH klukkan 19:00.
Skráið ykkur hér!
SKRÁNINGARFRESTUR ER TIL 12. MAÍ!
vinsamlegast lesið reglurnar áður en þið skráið ykkur í keppnina.
REGLUR:
-Lög mega vera max 7 mínútur en hægt er að hafa samband við okkur fyrir mögulega undanþágu.
-Lagið má ekki hafa verið útgefið áður og þarf að vera frumsamið
-Hver höfundur getur aðeins sent eitt lag inn í keppnina