Fjölskyldusmiðja /// Family workshops
Laugardagur 9. desember
Hvernig eru Filippseyskar jólahefðir?

Jólasmiðja verður laugardaginn 9. desember og hefst kl. 14 og stendur til kl. 16 með filippseysku jólaföndri.
Jesalyn Italia mun leiða föndrið sem er opið öllum.
Þátttökugjaldið eru 1000 kr. á barn sem greiðist við komu og er fyrir efniskostnaði.

Smiðjurnar fara fram á bæði filippseysku og íslensku, og eru fyrir börn í fylgd með fullorðnum.

Nú í aðdraganda jóla verða fjölskyldusmiðjur á dagskrá í samstarfi við Móðurmál – samtök um tvítyngi. Hægt verður að kynnast jólaföndri frá mismunandi löndum næstu fjóra laugardaga á Kjarvalsstöðum.


///

Saturday 9th of Desember 2-4 pm
How are Filipino Christmas traditions?

Saturday the 9th of December we learn about Filipino traditional Christmas crafting. The workshop is supervised by Jesalyn Italia and starts at 2 pm until 4 pm at Kjarvalsstaðir.

Participants pay 1000 kr for each child for crafting material.

The workshops will be held in both Icelandic and Filipino and are open to children accompanied by adult.

Next Saturday’s we welcome families to Family workshop in collaboration with Móðurmál – the Association on Bilingualism welcomes families to. Where our guest can experience and learn about different traditions in Christmas crafting.


Nafn / Name *
Your answer
Fjöldi þátttakenda / Number of participants *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms