Skráning í Barnakórinn við Tjörnina
Vetrarstarfið 2019-2020 hefst þann 10.september næst komandi.

Æfingar verða í Fríkirkjunni í Reykjavík á þriðjudögum:
1.-4.bekkur kl. 17:00-17:45
5.-7.bekkur kl. 16:15-17:00

Skráning söngbarna er án endurgjalds en mæting á æfingar er mikilvæg sem og þegar kórinn kemur fram í kirkjunni að meðaltali einu sinni í mánuði. Facebook-hópur foreldra er Barnakórinn við Tjörnina.

Stjórnandi kórsins er Álfheiður Björgvinsdóttir
Netfang: tjarnarbarnakor@gmail.com
Nafn barns *
Your answer
Bekkur *
Forráðamaður 1 *
Your answer
Email 1 *
Your answer
Símanúmer 1 *
Your answer
Forráðamaður 2
Your answer
Email 2
Your answer
Símanúmer 2
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy