Umsókn í Leiðtogaskóla Íslands
Leiðtogaskóli Íslands (LSÍ) er meðlimum aðildarfélaga LUF að kostnaðarlausu. Þátttakendur verða valdir með fjölbreytni í huga, stöðu til að miðla þekkingunni áfram. Litið verður á leiðtogahlutverk og/eða reynslu af ungmenna- og hagsmunastarfi sem kost. Þeir þátttakendur sem komast inn í skólann koma til með að vinna hugmyndir um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.