Athygli er vakin á því að UMFÍ nýtir netföng sem skráð eru í umsókn til þess að koma á framfæri upplýsingum um viðburðinn. Með skráningunni gefa þátttakendur heimild fyrir því að nýta þær myndir og myndbönd sem kunna að vera teknar á viðburðinum og nýta þær í útgáfustarfsemi UMFÍ á hvaða formi sem það kann að vera.
UMFÍ tryggir ekki einstaklinga á viðburðinum.
Hægt er að hafa samband við Ragnheiði Sigurðardóttir, verkefnastjóra UMFÍ ef eitthvað er óljóst. Netfang:
ragnheidur@umfi.is Sími 5682929. Einnig er hægt að hafa samband við Ungmennaráðið á netfanginu
ungmennarad@umfi.isFarið er með þær upplýsingar sem skráðar eru sem trúnaðarmál og þær meðhöndlaðar sem slíkar.