Konukot er neyðarathvarf fyrir heimilislausar konur, trans og kynsegin fólk. Athvarfið er opið kl. 17:00-10:00 alla daga. Störf í Konukoti eru unnin á vöktum frá 17:00-22:00, frá 21:45-8:15 og frá 8:00-12:00 og greitt er samkvæmt kjarasamningi Rótarinnar og Eflingar sem er sambærilegur við kjarasamning Eflingar og Reykjavíkurborgar.
Starfskonur í Konukoti þurfa að hafa náð 23 ára aldri.
Vinsamlega fylltu út eftirfarandi umsókn og sendu ferilskrá á
konukot@rotin.is.