Umsókn í Unglingaráðið 2021-2022
Þetta eyðublað er fyrir þá sem vilja sækja um í Unglingaráð Fjörheima skólaárið 2021-2022

Verkefni Unglingaráðsins eru eins misjöfn og þau eru mörg.
- Unglingaráðið sér um allt starf í Fjörheimum fyrir miðstig í samvinnu við starfsmann Fjörheima.
- Unglingaráðið tekur þátt í ýmisskonar samsstarfsverkefnum fyrir hönd Fjörheima, eins og Landsmót samfés, Ungmennaskiptum
- Meðlimir ráðsins eru fulltrúar hvers og eins skóla og sjá um nemendur þess skóla séu upplýstir um dagskrá Fjörheima og Samfés.
- Ráðið samanstendur af 2-3 fulltrúum frá hverjum og einum skóla og sjá starfsmenn Fjörheima um að velja í ráðið. Tekið er mið af áhuga ungmennis á starfi Fjörheima, mætingar, og frammistöðu í einstaklingsviðtali.

Lausar stöður fyrir skólaárið 2021-2022
8.Bekkur (2008) = 7
9. Bekkur (2007) = 3
10.bekkur (2006) = 0

Samtals: 10 laus pláss í unglingaráðið
Fullt nafn *
Bekkur *
Skóli *
Afhverju vilt þú koma í unglingaráðið? *
Hvað gerir þig að góðum meðlimi í unglingaráðið *
Hefur þú einhverja reynslu sem nýtist í unglingaráðið? *
Símanúmer *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy