Valgreinar 2. tímabil 2018
Almennar upplýsingar:

Hvert námskeið er kennt í 60 mínútur á viku í um 12 vikur. Á hverri valönn eru nemendur í þremur valfögum. Flest valnámskeiðin eru fyrir nemendur í 8. – 10. bekk og því aldursblönduð, en þó eru undantekningar á því.

Athugið að lágmarksfjölda nemenda þarf til að valnámskeið sé kennt og því ekki víst að öll námskeiðin verði kennd.
Upplýsingar um valgreinar
Next
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Fellaskóli.