Vor siður 2021 - heimsending og hofsjóður

Hér er hægt er að panta útprentað eintak af ársriti Ásatrúarfélagsins 2021.

Félagsmenn eiga kost á því að sækja blaðið á skrifstofu félagsins, við Menntasveig í Öskjuhlíð, sér að kostnaðarlausu en þó ekki fyrr en aðstaðan þar hefur opnað (verður auglýst sérstaklega).

Lágmarkskostnaður við sendingu er 1500kr en félagsmönnum býðst að velja hærri upphæðir og mun allur ágóði nýtast félaginu við byggingu hofsins. Reikningur uppá valda upphæð verður sendur í heimabanka.

PDF-útgáfa af blaðinu er nú þegar aðgengileg á heimasíðu Ásatrúarfélagsins,
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn *
Kennitala *
Heimilsfang *
Netfang *
Vinsamlegast sendið mér reikning í heimabanka minn upp á krónur *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy