Barnakórinn við Tjörnina 2021-2022
Skráning barns í Barnakórinn við Tjörnina.

Vetrarstarfið hefst þriðjudaginn 14.september næst komandi.

Æfingar verða á þriðjudögum
Eldri hópur (4.-7.bekkur): 16:10-17:00
Yngri hópur (1.-3.bekkur): 17:10-17:50

Skráningargjald veturinn 2021-2022 eru 10.000kr á barn. Systkinaafsláttur er 50%.

Mæting á æfingar er mikilvæg sem og þegar kórinn kemur fram. Kórinn tekur þátt í fjölskyldustundum Fríkirkjunnar og tilfallandi verkefnum utan kirkjunnar. Áhersla er lögð á ríka sönggleði barnanna. Facebook-hópur foreldra er Barnakórinn við Tjörnina.

Stjórnandi kórsins er Álfheiður Björgvinsdóttir
Aðstoðarkona er Lára Ruth Clausen
Netfang: tjarnarbarnakor@gmail.com
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn barns *
Kennitala barns *
Bekkur *
Forráðamaður 1 *
Netfang 1 *
Sími 1 *
Forráðamaður 2
Netfang 2
Sími 2
Barnakórinn við Tjörnina áskilur sér leyfi til að taka myndir og myndbönd af söng kórmeðlima á æfingum, í messum og á tónleikum. Myndum og myndböndum sem tekin eru á æfingum og á tónleikum er deilt á lokuðum Facebook hópum foreldra/forráðamanna. Myndir og myndbönd eru einnig notuð á heimasíðu og samfélagsmiðlum Fríkirkjunnar í Reykjavík í kynningarskyni. Myndbirtingar þessar byggja á lögmætum hagsmunum kirkjunnar. *
Skráningargjald fyrir veturinn 2021-2022 eru 10.000kr. 50% systkinaafsláttur er veittur. Reikningsnúmer: 525-26-560170 Kennitala: 560169-4509. Athugið að setja nafn barns í skýringu. *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy