Skráning í Félag fagfólks í frítímaþjónustu
FFF eða Félag fagfólks í frítímaþjónustu starfar á vettvangi frítímans og hefur það markmið að stuðla að aukinni fagmennsku á vettvangnum. Félagið var stofnað árið 2005 af hópi fólks sem allt starfaði við frítímaþjónustu. Markmið félagsins er meðal annars að leggja áherslu á mikilvægi frítímaþjónustu sveitarfélaganna fyrir ungt fólk og efla fagvitund og samheldni fagfólks í frítímaþjónustu með því að skapa félögum vettvang til umræðna og skoðannaskipta.

Rétt til félagsaðildar eiga einstaklingar sem:

- Lokið hafa háskólanámi í tómstunda- og félagsmálafræðum
- Hafa starfað í 6 mánuði á vettvangi frítímans og skila inn vottun frá vinnuveitanda

Aukaaðild geta þeir sótt um sem stunda nám í tómstunda- og félagsmálafræði. Þeir hafa einungis áheyrnar-og tillögurétt á aðalfundi og greiða helming félagsgjalds.

Umsækjandi ber ábyrgð á að upplýsingarnar séu sannar og réttar og settar fram samkvæmt bestu vitund. Komi annað í ljós getur það varðað brottvikningu úr félaginu.

Nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Netfang *
Your answer
Starfsstaður *
Your answer
Starfsheiti *
Your answer
Menntun *
Your answer
Starfsreynsla *
Fjöldi ára í sama eða sambærilegu starfi
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google.