Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu
Dagur Ábyrgrar ferðaþjónustu fer fram á Hótel Sögu (Heklu) þann 5.desember frá kl 8:30 - 10:00

Að viðburðinum standa Íslenski ferðaklasinn, Samtök ferðaþjónustunnar og Festa, félag um samfélagsábyrgð.

Verndari verkefnisins er Forseti Íslands, Guðni Th Jóhannesson en hann mun afhenta sérstök hvatningaverðlaun til framúrskarandi fyrirtækis á sviði ábyrgrar ferðaþjónustu.

Dagskrá:

- Opnunarerindi - Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans
- Loftlagsmælir Festu - Hrund Gunnsteinsdóttir framkvæmdastjóri Festu + frumkvöðlarnir Eyþór, Hannes og Sólon.
- Hvatningaverðlaun afhent - Guðni Jóhannesson - Forseti Íslands
- Ferðaþjónusta í viðmiðaskiptum - Andri Snær Magnason

Fundastjóri er Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður stjórnar Samtaka Ferðaþjónustunnar

Aðilar sem hafa nýverið skráð sig í Hvatningaverkefnið um Ábyrga ferðaþjónustu eða þeir sem vilja nýta þennan sérstaka dag til þess gefst kostur á að undirrita yfirlýsinguna við hátíðlega athöfn að Forseta Íslands viðstöddum.


Boðið verður uppá léttar veitingar á meðan á fundi stendur en hann fer fram í Heklu á Hótel Sögu og er þátttakendum í Ábyrgri ferðaþjónustu að kostnaðarlausu.


Email address *
Nafn
Your answer
Fyrirtæki
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Iceland Tourism. Report Abuse