Yoga Nidra djúpslökun (svefn yoga)
Yoga Nidra þýðir hinn Yogíski svefn.
Í Yoga Nidra liggur þú á dýnu, undir teppi og lætur fara vel um þig á meðan þú ert leidd/ur inn í djúpt slökunarástand með aldargamalli aðferð Nidra og öðlast færni í að sleppa takinu af hugsunum og gjörðum og dvelja í kyrrð. Þessi djúpa slökun hjálpar við að losa um spennu, streitu, kvíða og óróleika sem getur dregið úr okkur í daglegu lífi. Í Yoga Nidra þarft þú ekkert að gera bara að vera.

Þetta er einstakt tækifæri til að næra sál og líkama í amstri dagsins. Nauðsynlegt er að bóka pláss með skráningu hér að neðan.
Ég ætla að mæta í Yoga Nidra djúpslökun: *
Fullt nafn *
Netfang *
Símanúmer *
Bæjarfélag *
Ég vil vera á póstlista Sorgarmiðstöðvar og fá upplýsingar um erindi og viðburði
Clear selection
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy