Fjölskyldubúðir á World Scout Moot 2017
Í ljósi reynslunnar á síðasta landsmóti og miklum áhuga eldri skáta á Íslandi að vera með í starfsmannabúðum á World Scout Moot á næsta ári, þá langar mótsstjórn að heyra hversu mikilvægt er að fjölskyldubúðir verði í boði fyrir Moot. Við erum aðeins að spyrja fyrir seinni hluta Mootsins þegar allir eru saman komnir á Úlfljótsvatni, umsjónarmenn búða í fyrri hluta Mootsins geta haft fjölskyldur með sér. Við biðjum ykkur því um að svara könnuninni hér á eftir, en ákvörðun um fjölskyldubúðir verður tekin á grundvelli svaranna sem berast.

Við svörun þarf að hafa í huga að samkvæmt reglum WOSM þá yrðu fjölskyldubúðir rétt utan við mótssvæðið sjálft og EINGÖNGU fyrir fjölskyldur þeirra sem eru að vinna á mótinu. Aðgengi að móttsvæðinu er lokað öðrum en þátttakendum og starfsfólki, utan við að opnað verður fyrir gesti í einn dag en þeir þurfa að skrá sig fyrirfram, greiða gestapassa og fara um svæðið í skipulögðum hópum. Sömu reglur eiga við um fjölskyldur í fjölskyldubúðum, þ.e. börn og makar sem ekki eru að vinna við mótið hafa ekki aðgang að mótssvæðinu fyrir utan á gestadaginn.

Ert þú með hlutverk á World Scout Moot?
Skiptir það þig máli hvort það séu fjölskyldubúðir á Úlfljótsvatni?
Hversu mikilvægt væri að fjölskyldan hefði aðgang að mötuneyti?
Skiptir engu máli
Skiptir mjög miklu máli
Hversu mikilvægt er að boðið sé uppá leikskóla?
Skiptir engu máli
Skiptir mjög miklu máli
Eitthvað annað sem þú vilt koma á framfæri í sambandi við þetta?
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Melax.com. Report Abuse - Terms of Service