Umsókn um að gerast reglulegur félagsmaður í Vísindafélagi Íslendinga
Í 8. grein laga Vísindafélags Íslendinga er fjallað um inntöku nýrra reglulegra félaga í Vísindafélag Íslendinga. Greinin er svohljóðandi: "Umsókn um aðild að félaginu skal berast forseta félagsins ásamt feril- og ritaskrá á þar til gerðu umsóknareyðublaði. Stjórn félagsins metur vísindalega hæfni umsækjenda á grundvelli menntunar og vísindastarfa. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi sýnt fram á sjálfstæðar rannsóknir og birtingu þeirra í viðurkenndum og ritrýndum vísindaritum (bókum eða tímaritum). Stjórnin hefur heimild til að skipa þriggja manna valnefnd sér til aðstoðar ef þurfa þykir. Einfaldur meirihluti stjórnarmanna þarf að vera samþykkur inntöku nýrra félagsmanna"
Fullt nafn: *
Your answer
Kennitala: *
Your answer
Staða / starfsheiti: *
Your answer
Sími:
Your answer
Netfang: *
Your answer
Háskólapróf er umsækjandi hefur lokið (Háskólastofnun - Prófgráða - Sérsvið - Ár): *
Your answer
Hlekkur á ferilskrá og ritlista umsækjanda (einnig er hægt að senda ferilskrá og ritlista á visfel@hi.is):
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms