Umsókn um að gerast reglulegur félagsmaður í Vísindafélagi Íslands
Í 6. grein laga Vísindafélags Íslands, (sem áður hét Vísindafélag Íslendinga) er fjallað um inntöku nýrra félaga.  Greinin er svohljóðandi: "Umsókn um aðild að félaginu skal berast forseta félagsins ásamt feril- og ritaskrá á þar til gerðu umsóknareyðublaði. Stjórn félagsins metur vísindalega hæfni umsækjenda á grundvelli menntunar og vísindastarfa. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi sýnt fram á sjálfstæðar rannsóknir og birtingu þeirra á viðurkenndum og ritrýndum vettvangi. Einfaldur meirihluti stjórnarmanna þarf að vera samþykkur inntöku nýrra félagsmanna."
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Fullt nafn: *
Kennitala: *
Staða / starfsheiti: *
Sími:
Netfang: *
Háskólapróf er umsækjandi hefur lokið (Háskólastofnun - Prófgráða - Sérsvið - Ár): *
Hlekkur á ferilskrá og ritlista umsækjanda (einnig er hægt að senda ferilskrá og ritlista á visfel@hi.is):
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy