Umsókn í Fræðslu- og verkefnasjóð UMFÍ
Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ hefur þann tilgang að styrkja félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar m.a með því að auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á íþróttagreinum, þjálfun, í félagsmálum og félagsstarfi.

Rétt til styrkveitingar úr sjóðnum eiga allir félagar í ungmennafélögum sem eru virkir í starfi og hafa uppáskrift síns félags eða sambands til að afla sér aukinnar þekkingar á sínu sérsviði sem gæti nýst viðkomandi félagi, sambandi og ungmennafélagshreyfingunni í heild. Einnig eiga stjórn og nefndir UMFÍ, héraðssambönd, ungmennafélög og deildir innan þeirra rétt á að sækja um styrk úr sjóðunum.

Umsóknarfrestir eru tveir á ári, 1. apríl og 1. október. Úthlutun fer fram sem næst 1. maí og 1. nóvember.
Upplýsingar um umsækjanda
Nafn félags/deildar sem sækir um styrk *
Kennitala félags/deildar sem sækir um styrk *
Netfang félags/deildar sem sækir um *
Sími umsækjanda *
Sambandsaðili UMFÍ *
Banka- og reikningsnúmer *
Ábyrgðarmaður umsóknar
Nafn *
Sími *
Netfang *
Upplýsingar um verkefni sem sótt er um
Heiti verkefnis *
Tegund verkefnis (merkið við eitt) *
Áætluð upphafsdagsetning verkefnis *
MM
/
DD
/
YYYY
Áætluð lokadagsetning verkefnis *
MM
/
DD
/
YYYY
Stutt lýsing á verkefni (hámark 300 orð) *
Kostnaðaryfirlit
Setjið fram alla kostnaðarliði (1. 2. 3. o.s.frv.) og takið saman heildarkostnað.
Kostnaður / gjöld. *
Heildarkostnaður verkefnis *
Tekjur
Eigið framlag *
Önnur framlög og styrkir *
Upphæð sem sótt er um úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ *
Nánari upplýsingar veitir þjónustumiðstöð UMFÍ. Netfang: umfi@umfi.is Sími: 5682929
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy