Umsókn um nýliðaþjálfun
Hér getur þú sótt um vist í nýliðaþjálfun HSSR. Lokafrestur umsóknar er á miðnætti 10. september 2023. Hafðu samband við okkur í nylidar.2023@hssr.is ef þig vantar frekari upplýsingar.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Persónulegar upplýsingar
Nafn *
Kennitala *
Heimilisfang *
Póstfang *
Farsími *
Heimasími
Netfang *
Aðstandandi og heilsufar
Aðstandandi *
Aðili sem hægt er að hafa samband við í neyð
Símanúmer *
Símanúmer aðstandanda
Heilsufar umsækjanda
Vinsamlega tilgreindu öll atriði, ef einhver eru, sem hafa áhrif á eðlilega heilsu þína s.s. ofnæmi og sjúkdóma.
Sérstök áhugamál
Áhugamál eða hæfni
Merktu við þau atriði sem eiga við
Reynsla
Fjallganga á borð við Esjugöngu
Clear selection
Fjallganga á borð við Hvannadalsnjúk
Clear selection
Dagsganga um óbyggðir
Clear selection
Margra daga gönguferðir á borð við Laugaveginn (eða erfiðara)
Clear selection
Önnur reynsla
Fyrri félagsaðild
Skrifaðu heiti björgunarsveitar, ef það á við, í athugasemdir.
Annað
Teldu upp þau reynslu- og þekkingaratriði sem þú býrð yfir og telur að geti komið þér að gagni sem björgunarmaður.
Athugasemdir
Er eitthvað annað sem þú vilt koma á framfæri?
Yfirlýsing
Ég hef kynnt mér starf Hjálparsveitar skáta í Reykjavík og sæki hér meðum að fá að taka þátt í nýliðaþjálfun með það að markmiði að verða virkur félagi í henni að þjálfunartíma afloknum. Ég hef kynnt mér þær kröfur sem gerðar eru til nýliða á þjálfunartímabilinu eins og þær eru settar fram í kynningarbæklingi. Þá geri ég mér grein fyrir því að nýliðar greiða á kostnaðarverði bækur, gistingu og sameiginlegt fæði á námskeiðum.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy