Skráning: Fyrirtækjaheimsókn MsH til Gaman Ferða
Fyrsta fyrirtækjaheimsókn MsH af mörgum verður þann 19. október frá kl.17-19 en þá bjóða Gaman Ferðir fyrirtækjunum í bænum í heimsókn. Komdu með þetta er kjörið tækifæri til að kynnast starfsemi Gaman Ferða betur og heyra reynslusögur úr rekstrinum.
Vinsamlegast skráðu nafn, frá hvaða fyrirtæki þú kemur og netfang.
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service