Lasertag mót Tækniskólans
Föstu­daginn 30. nóv­ember verður Lasertag mót haldið inni í aðalbygg­ingu Tækni­skólans við Skólavörðuholt. Mótið hefst kl. 18:00 og stendur yfir til kl. 21:00.

Þátt­töku­gjald er ÓKEYPIS og verður keppt í 5 manna liðum.

ÞAÐ VERÐUR PIZZA Á BOÐSTÓLNUM GEGN VÆGU GJALDI BING BONG BÆNG
Hver er liðstjóri? *
Hvað heitir liðið?
Hverjir verða í liðinu? *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google.