Bókasafnsdagurinn 2018
Bókasafnsdagurinn í ár er tileinkaður vísindum af öllum toga. Af því tilefni biðjum við starfsfólk bókasafna að velja uppáhalds vísindabækurnar sínar. Hver og einn getur sent inn eins marga titla hann vill en bækurnar verða þó að hafa komið út á íslensku. Niðurstöðurnar verða notaðar til að útbúa veggspjald sem verður aðgengilegt á heimasíðu Upplýsingar.
Hver er uppáhalds vísindabókin þín?
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service