3B, salsa á línu hjá Eddu og Mike, hefst 13. janúar
Athugið! Vegna forfalla hafa losnað örfá pláss fyrir staka aðila á námskeiðinu, svo við hvetjum alla áhugasama að nýta sér tækifærið!


Event Timing: 13. janúar-24. febrúar (7 skipti) á mánudögum kl. 19:15-20:30
Verð: 17500
Event Address:Salur FÍ, Mörkinni 6
Contact us at (8975483, salsaiceland@salsaiceland.is)

3. stig hjá SalsaIceland inniheldur 4 námskeið: 3A, 3B (sem eru námskeið í "salsa á línu", auk 3C og 3D (sem eru námskeið í kúbönsku salsa). Það skiptir ekki máli í hvaða röð þessi námskeið eru tekin, en við mælum sterklega með því að öll fjögur námskeið 3. stigs séu kláruð áður en leið liggur a 4. stig. Námsefni 4. stigs er byggt á því sem kennt er á 3. stigi, auk þess sem gert er ráð fyrir að nemendur hafi þá dansþjálfun og æfingu sem felst í því í að ganga öll námskeið 3. stigs, áður en a 4. stig er komið. 

Til að tryggja sér pláss á námskeiðinu er best að finna sér félaga til að skrá sig með, þó skráning án félaga sé opin enn sem komið er. Þeir sem skrá sig án félaga án námskeið komast oftast að, en mæta afgangi ef hlutföll verða of ójöfn. Við mælum með nemendasíðum SalsaIceland á fésbók sem vettvangi til að auglýsa eftir félaga, og salsakvöldunum, auðvitað :)
Email address *
Name *
Your answer
Farsímanúmer *
Your answer
Nafn félaga (ef skráning er með félaga- ef ekki er óþarfi að skrifa nokkuð hér)
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy