Málþing um velferð barna í stafrænum heimi
Tengslanet um upplýsinga- og miðlalæsi (TUMI) stendur fyrir málþingi um velferð barna í stafrænum heimi í Grósku í Vatnsmýri fimmtudaginn 15. febrúar frá kl. 10:30-13:30.

Salur: Stóri fyrirlestrarsalurinn
Hámarksfjöldi: 200 manns
Veitingar: Kaffi, te, croissant, sætabrauð og skornir ávextir

Athugið að ekki verður streymt frá málþinginu.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Netfang *
Starfstitill *
Fyrir hönd hvaða fyrirtækis/stofnunar/samtaka sækir þú fundinn?
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy