ATVINNUDAGAR 2019 - 14. jan 17:00 Heimsókn í Landsbankann
Mánudaginn 14. janúar kl. 17 ætlum við að heimsækja Landsbankann, fræðast um starfsemina og mynda framtíðartengsl við starfsfólk bankans. Fulltrúar frá bankanum, með fjölbreytta menntun og bakgrunn og úr hinum ýmsu deildum bankans verða á staðnum til að svara spurningum.

Ertu að velta fyrir þér hvernig störf eru unnin í banka?
Hvernig er að vinna í banka?
Hvaða menntun og reynsla gæti nýst þér í slík störf?

Nýttu tækifærið og myndaðu tengsl til framtíðar!

Athugið að aðeins eru 70 pláss í heimsóknina.
_____________________________
English:

Monday, January 14th at 5pm we are visiting Landsbankinn. Representatives from various departments of the bank will be present to answer questions and connect with students.

Are you wondering what kind of jobs are within a bank?
What is it like to work in a bank?
What kind of education and experience are an advantage in a bank?

Grab the opportunity and make future connections!

Only 70 spots are available.
Name *
Your answer
Email *
Your answer
What are you studying and what year? *
Your answer
Why do you want to visit Landsbankinn? *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service