Krakkavorhátíð 2018
Krakkavorhátíð laugardaginn 26.maí kl.10-16 Hvítasunnukirkjunni Selfossi Austurvegi 40b (við hliðina á Nettó).
Þennan dag standa 3 fjölskyldur frá Nashville fyrir vorhátíð í kirkjunni hjá okkur fyrir alla krakka á aldrinum 3-12 ára. Foreldrar eru velkomnir að vera með. Fræðsla, leikir, föndur og matur - frábær dagur og ókeypis fyrir alla krakka.
Á staðnum verður líka Júlíana Eriksson sem leiðir barnastarfið í kirkjunni hjá okkur, Kolbrún Berglind Grétarsdóttir og svo nokkrir krakkar úr unglingastarfinu til aðstoðar.

Fjallað verður um þrjár dæmisögur: Týnda sauðinn, týnda peninginn og týnda soninn.
Snarl yfir daginn og grillað í hádeginu.

Til að áætla aðföng og hafa upplýsingar um börnin biðjum við alla um að skrá sig hér. Fyllið út eitt form fyrir hvert barn.

Nánari upplýsingar hjá Kolbrúnu í síma 8441845.

Þetta skráningarform verður opið þangað til föstudaginn 25.maí kl.13 en þá lýkur skráningu.

Nafn barns *
Your answer
Aldur barns *
Nafn foreldris/forráðamanns *
Your answer
GSM foreldris/forráðamanns *
Your answer
Ætlar foreldri/forráðamaður að borða hádegismat með okkur? *
Það hjálpar okkur að áætla hversu mikinn mat þarf að kaupa að vita hvort þú ætlar að borða með okkur. Foreldrar eru meira en velkomnir að borða með okkur og/eða vera með allan tímann - en það er ekki nauðsynlegt. Það má líka skilja barnið eftir að morgni og sækja það í lok dags.
Einhver ofnæmi eða heilsufarsupplýsingar hjá barni sem þarf að taka tillit til?
Your answer
Skráðu netfangið þitt hér ef þú vilt vita af öðrum slíkum viðburðum í framtíðinni
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms