Þessi könnun er aðgengileg öllum foreldrum barna og unglinga í 8.-10. bekk.
Í þessari könnun verður ávalt notast við orðið
barn, óháð aldri. Þetta er gert til þess að einfalda könnunina og vera ekki að nota barn/unglingur í hverri spurningu.
Könnunin er nafnlaus og er byggð á markmiðum og gæðaviðmiðum Bungubrekku.
Þessi foreldrakönnun er hluti af gæðaþróun starfsins og munu niðurstöðurnar verða nýttar til þess að skipuleggja þróun starfins.
Ítarlegri upplýsingar varðandi hlutverk og gæðaviðmið starfsins má finna á
heimasíðu Bungubrekku